8.4.2009 | 00:50
Merkingarmunur
Fyrirsögnin er "Tap Alcoa meira en talið var" en í fréttinni er sagt "rekstrartap... hefði verði meira ... en búist var við" Fyrirsögnin gefur í skyn að um reikningsskekkju hafi verið að ræða, en fréttin gefur í skyn að um vanáætlun á tapi í efnahagsáætlun fyrir fyrsta ársjórðung hafi verið að ræða. Þetta eru ekki sömu hlutirnir og fréttamenn þurfa að gera greinarmun á milli þess sem er (talið var vera) og þess sem var áætlað (búist var við)
Kveðja,
Tap Alcoa meira en talið var | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |