Óraunsætt verðmat

Þessi setning, höfð eftir John Quitter, finnst mér einhvern vegin vera einkennandi fyrir íslensku útrásina:  

„Það var ekki hægt að bjóða á móti Íslendingum. Verðmat þeirra var ekki raunsætt.“

"Verðmat þeirra var ekki raunsætt"  Var þetta ekki mergurinn málsins?  Íslendingarnir höfðu ekki græna glóru hvað þeir voru að gera - héldu það og héldu sig mikla menn því þeir gátu yfirboðið alla í skjóli þess að hafa ótæmandi loftbólusjóði á bak við sig, en mat þeirra var tómt rugl.  Sjö þúsund milljarðar króna í loftbólum sem hurfu við hrunið!  7.000.000.000.000! 

Allir góndu á nakinn keisarann og nakta hirðina og dásömuðu ósýnilegar flíkur þeirra.

Kveðja,

 


mbl.is Kepptu hver við annan í útlöndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

og vonandi klæða þeir "útskiptan" keisarannn i föt hirðin ætti að geta skylt ser með sinu/laufi

Jón Arnar, 12.4.2010 kl. 21:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband