Ofvöxtur

Í framhaldi af þessu hlýtur að vera spurt - þó ekki hafi það verið gert af fréttamanni - hvort Ísland ætli að fara að fordæmi Bandaríkjanna og setja reglur um árlegan hámarksvöxt banka og fjármálafyrirtækja?  Eða á bara að vona að þetta reddist af sjálfu sér ef svipuð staða kemur upp aftur?  Ef íslensku bankarnir komast í erlenda eignaraðild (dreifða eða ekki) þá getur sú staða komið upp að bankarnir taki að þenjast aftur.  E.t.v. er nú tími til að staldra við og finna út hvað fór úrskeiðis varðandi lagasetningar og framkvæmd laga og koma í veg fyrir að bankabóla komi aftur upp og springi beint framan í almenning.

Kveðja,

 


mbl.is Hrunið nær óumflýjanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband