Stórframkvæmdir - útboð

Ég ætla ekki að leggja dóm á það hvort lífeyrissjóðirnir eigi að koma beint að svona verkefnum, en ég vil minna á að stórar framkvæmdir þarf að bjóða út á Evrópska Efnahagssvæðinu (EES) og því er ekkert gefið að þessar framkvæmdir verði til atvinnuuppbyggingar á Íslandi, þó einhverra margfeldisáhrifa muni örugglega gæta.  Auðvitað er vel mögulegt að þessi verk kæmu til íslenskra verktaka en það er ekkert öruggt í þeim efnum.

Kveðja,

 


mbl.is Framkvæmdir fyrir 30 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband