Međ lögum skal land byggja...

... og međ ólögum eyđa.  Mér finnst framganga Alţingis og ţađ sem á eftir hefur gengiđ vera til lítisvirđingar fyrir Alţingi og almennt réttarfar á Íslandi. 

Ţó ég persónulega telji ađ Geir hafi sýnt af sér vítavert gáleysi í undanfara hrunsins og eftir hrun ţá var hann bara einn af mörgum sem sváfu á verđinum. 

Fyrir ţađ fyrsta ţá finnst mér alls ekki rétt eđa réttlátt ađ taka Geir einan fyrir af Landsdómi eins og var gert. 

Ţá finnst mér ekki réttlátt ađ réttarstađa hans sé nánast sem sakfellds mann, ekki sakbornings. 

Í ţriđja lagi finnst mér seinagangur Alţingis og Landsdóms til háborinnar skammar.  Ef ţeir ćtla ađ draga Geir fyrir Landsdóm á ađ gera ţađ af festu og gera út um ţetta mál á sem skemmstum tíma til ađ draga úr ţeirri óvissu sem ríkir um ţetta mál. 

Ađ fara ađ breyta lögum um Landsdóm núna, ţegar eini mađurinn sem nokkurntíma hefur veriđ kallađur fyrir dóminn situr undir ásökunum, er hreinlega fáránlegt! 

Er allt á sömu bókina lćrt á Íslandi?  Tómt rugl og vitleysa hvert sem litiđ er???

Kveđja,

 


mbl.is Átelur vinnubrögđ landsdóms
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband