Ekki 80 milljónir til Kim

Leikurinn Hollywood, sem Kim Kardashian hafði höndi í bagga með er seldur af Glu Mobile, sem er stórt leikja fyrirtæki og sérhæfir sig í leyjum fyrir iOS og Android síma og spjaldtölvur.

Þó leikurinn seljist fyrir 80 milljónir króna á dag þá fer því fjarri að það séu tekjur Kim af þessum leik.  Samningur Kim við Glu Mobile mun kveða á 45% hlut af nettó hagnaði af sölu á leiknum, samkvæmt viðskiptaslúðurblöðum, en það hefur ekki verið gefið upp.  Þá munu fyrirtæki í eigyu Kim fá eignahluta í Glu.  

Allt talið held ég að það sé alveg örugglega hægt að helminga þessa tölu, sennilega talsvert meira.  Ekki það að það væri alveg ágætt að vera með 40 milljónir í tekjur á dag :)

Kveðja


mbl.is Svona varð Kim Kardashian rík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband